Daginn, er hérna með japanskan lawsuit Aria Pro II les paul, alveg frábær gripur og gefur Gibson les paul ekkert eftir.

Hann er í virkilega góðu standi og það sér lítið á honum miðað við að vera gerður í kringum 1980. Svo var hann tekinn í gegn og settur upp þegar ég fékk hann.

Það er SD Jazz pickup í neck-pos og soundar hann fáránlega vel, og sustainar auðvitað í tætlur.(ekkert mál að láta upprunalega neck pickuppinn fylgja með)

Þarsem ég er ekki að finna mig í humbucker bransanum langar mér til að athuga hvort ég fái eitthvað áhugavert í skiptum fyrir hann (Fender strat/tele/jaguar etc etc.)

Tilboð berist í einkaskilaboð. :-)

Bætt við 4. janúar 2010 - 21:05
Mynd af gripnum án SD jazz(sem er chrome)

http://images.hugi.is/hljodfaeri/146565.jpg
- b