Hljómsveitarnar Dimma, XIII og Cassata spila á tilvonandi eiturmögnuðum tónleikum í húsinu næsta föstudag.

Þúsundkall inn, byrjar klukkan 19:00

Vímulaus skemmtun eins og alltaf! Takmarkaður miðafjöldi, svo borgar sig að mæta snemma.

Linkur á facebook event:
http://www.facebook.com/event.php?eid=220634889111&ref=ts

Fyrir áhugasama er einnig gaman að benda á húsið verður líklega búið að kaupa perur í ljósin hjá okkur, svo reynum að búa til eitthvað ljósashow úr þessu.

Vonast til að sjá sem flesta!

Bætt við 9. janúar 2010 - 03:58
þið sem ekki mættuð á þessa tónleika… AULAR !

Dimma voru GEEEÐVEIKIR. Er ekki frá því að þetta hafi verið besti performance sem ég hafi nokkurtíman séð!
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF