Spurning til DIY hausa
Ég var að klára að smíða mér Big Muff Triangle clone sem tókst bara mjög vel fyrir utan það að mér finnst eins og ég sé ekki að ná nógu miklu gain-i úr honum, virkar meira svona eins og mikið overdrive en big muff. einhverjar hugmyndir um það hvað er að????? ég gerði þennan hérna http://buildyourownclone.com/beaver.html