Þetta hefur verið frekar rólegt ár í græjukaupum hjá mér, ég hef ekki verið að kaupa svo mikið af dóti heldur aðallega verið að skipta út einum hlut fyrir annann, ég held að eftirfarandi listi sé alltsaman dót sem ég hafi keypt/eignast á undanförnu ári, sennilega vantar eitthvað þarna.
Marshall JTM45 haus (seldur)
Marshall 1960ax box (seldur)
Marshall tsl2000c 2X12 box (seldur)
Gretsch 5w lampamagnari (seldur)
Mesa Boogie V Twin lampapedali (rosalegur)
Tonebone classic lampapeldali (seldur)
ZVex Nano Head magnari
Fulltone Deja Vibe (frábær græja)
Ibanez CP9 compressor
MXR Phase90 frá 1981
Electro Harmonix Nano Clone (rusl, seldi hann daginn eftir)
Electro Harmonix Holy Grail plus
Electro Harmonix Worm (síðustu græjukaup árssins)
Svo er að bætast eitthvað af dóti í safnið alveg á næstu dögum, það er líklega best að tjá sig ekkert um það fyrr en ég er kominn með græjurnar í hendurnar.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.