boginn ætti ekki að skemmast en það er viðbúið að þú þurfir að skipta um bandið í boganum ansi oft, stálstrengir í gítar alveg éta það upp á nótæm, ég spilaði einhverntíman á tónleikum með þarna gítargimpinu úr sigurrós og hann spændi upp bandinu í boganum sínum á innan við 10 mínútum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.