ef þú kannt pentatóníska skalann í a þá geturðu fært hann til í hvaða tóntegund sem er, fyrsta nótan í skalanum er A nóta og þú færir bara allt munstrið upp eða niður eftir hálsinum (byrjar frá td G og þá er skalinn í G osfrv)
En til að átta þig á hvaða skali passar yfir hvaða lag er oft nóg að finna grunnhljóminn í laginu, ef að hann er td E þá eru töluverðar líkur á að pentatónískur skali í E passi yfir lagið osfrv, tökum tildæmis lagið Born to be wild með steppenwolf sem er þarna inni á þessari síðu, grunnhljómurinn í því er E þannig að pentatónískur skali í E sleppur alveg yfir það.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.