Ég var reyndar að tala um þetta:
http://cgi.ebay.com/MXR-M108-10-Band-Graphic-EQ-Pedal-M-108-NEW_W0QQitemZ370308792293QQcmdZViewItemQQptZGuitar_Accessories?hash=item56381fbfe5#ht_2421wt_1165Þetta eru 140 dollarar sem eru rúmlega 18. þús. Með tollum og gjöldum myndi þetta enda í rúmlega 20 þúsundum(kannski 25) komið til landsins. Mundu að þarna erum við að tala um nýja græju, en yfirleitt er sleginn af 1/4 eða meira ef um notaða vöru er að ræða.
Gítarinn er frægur fyrir að verðleggja vörur allt of hátt miðað við aðrar verslanir. Nýr 6 banda eq er að fara á undir 70 dollara á ebay, um 12. þúsund með sendingu, og mun lægra en 23 þús. í íslenskum verslunum.
Miðaðu bara við Boss dd-20 sem gaurinn þarna fyrir ofan er að selja. Hann setur líka 30 þús. fyrir það notað og það kostar yfirleitt á bilinu 220-270 dollara nýtt.