Ef þú kannt Dúr, hreinann moll(L7 ogL6), jazz moll(st6 og st7) og kannski hljómhæfann moll(L6 og st7) þá ertu í raun og veru búinn að dekka nánast öll atriði. En ég mindi halda að það væri best að reyna að finna út úr þessum skölum sjálfur til að byrja með(læra að spila þá út um allan gítarhálsinn, þannig að ef þú hugsar um ákveðinn skalla þá sérðu hann á öllum hálsinum eins og hann leggur sig) þá færðu bestann grunnskilning á þeim og því sem einkennir þá. En síðan þarftu að læra að nota þá og þegar þangað er komið er auðvitað gott að fá leiðsögn( þó svo að þú lærir auðvitað einnamest á því að hlusta á tónlist, jazz og fusion og eitthvað þar nærliggjandi uppá að heira hvernig þeir nota skallana.)
Ég er reyndar ekki fróður um bækur hvað þetta efni varðar.
Hérna er smá myndband frá dvd kenslumyndbandi sem Frank Gambale bjó til, reyndu að láta bolinn hans ekki trufla þig.
http://www.youtube.com/watch?v=iaya7qJAJXs&feature=relatedVona að þetta hafi eitthvað gagnast þé