Ég er með 100w Valvestate sem þarfnast smá viðgerðar Hann lækkar og hækkar í sér og það þarf að kíkja á inputið og footswitch inputið. Ef einhver hefur áhuga þá er ég til í einhver skipti á effectum eða eitthvað eða selja hann mjög ódýrt
Er líka með 4x10 box 1965a með einni bilaðri keilu og 4x12 box sem er í lagi bæði frá marshall