ég veit ekki.. mér finnst einhvernveginn ekki alveg lógískt að nota chorus pedala til að boosta signal, það væri frekar að nota compressor, equalizer eða já, boostpedala til þess, boss chorus ætti ekki tildæmis ekki að vera að hækka signalið neitt nema þegar er kveikt á honum og ef þú kveikir á choruspedala þá gæti mögulega verið að hljóðið hækki einhverja agnarögn en á sama tíma er að bætast við chorus sem er ekki í öllum tilfellum viðeigandi..
ég geri frekar ráð fyrir að þú sért þá að tala um að boosta upp gítar með single coil pickuppum því ef þú þarft að boosta signalið frá humbuckerum þá er eitthvað að í keðjunni hjá þér hefði ég haldið, compressor er tvímælalaust það sem þú þarft til að lyfta aðeins signalinu frá single coil pickuppum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.