ætla að selja gamla magnarann minn vegna þess að ég er kominn með nýjann..
þetta er semsagt Vox pathfinder 15 watta solid state magnari
mjög solid græja fyrir byrjendur með spring reverb og tremolo
keypti hann fyrir svona.. 1 og 3/5 úr ári-ish
semsagt í mars árið 2008 og hann hefur ekki ennþá sprungið í andlitið á mér.
harmony central er í fokki svo hér er annað review
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/vox/pathfinder_15r/index.html
og info:
http://www.voxamps.com/uk/pathfinder/pathfinder15/
verðið er 10 þús kall sléttur.. staðgreitt eða rafrænt