Er að selja bassa og allskonar fylgihluti. Hægt er að kaupa hluti sér eða kaupa allan pakkann
saman. Ef það er búið að kaupa eitthvað úr pakkanum þá dregst það úr verðinu af öllum pakkanum.
Jæja, semsagt það sem ég er með er bassi, taska, effect, standur, snúrur, ól og stillitæki.
Bassi.
Tegund: Apollo
Stengir: 4
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/bassi.html
Verð: 12.000 kr.
Taska.
Tegund: Kinsman
Með hólfi framan á fyrir effecta, snúrur og bækur.
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/taska.html
Verð: 2.300 kr.
Effect.
Tegund: Digitech BP80
Með innbyggðum trommu heila (Gerir trommutakta fyrir þig sem þú getur spilað í takt við)
Margskonar skemmtileg effecta hljóð fyrir bassann
Nánari upplýsingar um hann: http://www.digitech.com/products/Bass/bp80.php
ATH! vantar rafmagnssnúruna á hann
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/effect.html
Verð: 10.000 kr.
Standur.
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/standur.html
Verð: 3.000 kr.
Snúrur.
Þrjár snúrur sem eru mismunandi langar
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/snurur.html
Verð: 1.500 kr.
Stillitæki.
Tegund: Qwik Tune Stillitæki
Til þess að stilla strengina rétta
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/stillir.html
Verð: 1.800 kr.
Ól.
Mynd: http://bhs.is/gretar.birgisson/bassi/ol.html
Verð: 1.000 kr.
En ef pakkinn er verslaður allur saman er það aðeins 30.000 kr. fyrir allt.
Allt er vel farið og ekki mikið notað.
Sími; 8687747 - Grétar
e-mail; gretarb@hotmail.com
Bætt við 10. desember 2009 - 11:44
ALLT SELT!