Mér var falið að finna gítar og magnara fyrir ungan dreng sem er búinn að vera að læra á kassagítar en vill nú skipta yfir á Rafmagnsgítar. Og óska ég hér með eftir rafgítar og magnara sem þarf að vera þeim eiginleikum gæddur að það sé hægt að aftengja hátalarann og notast við heyrnatól. þessi pakki má að hámarki kosta. 40.000 kall.
Kv Igarb
Bætt við 9. desember 2009 - 11:43
Takk drengir !! ég skoða í Hljóðfærahúsið.