Já titillinn segir það eiginlega allt. Ég er með MXR GT-OD til sölu. Keypti hann nýjan fyrir hálfu til einu ári og ég hef ekki notað hann oft síðan þá þannig hann er í topp standi. Trivium og Mark Morton úr lamb of god (frekar en willie minnir mig) nota svona pedal, fyrir þá sem hafa áhuga.

Uppsett verð er 8000kr m/spennubreyti. keypt hann á 12000 og það verð miðaðst við góðæri þannig kreppuverð er örugglega hærra.


Svo er ég með MXR Phase90 til sölu. Ég keypti hann notaðann í sumar, minnir mig. set 7000kr m/straumbreyti á hann.

Hef ekki áhuga á skiptum nema það tengist fjallaskíðum þannig það er gagnslaust að bjóða mér eitthvað í skiptum.

Bætt við 7. desember 2009 - 23:05
Athugið Þeir eru báðir farnir!
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names