Ég er aðallega að selja hann vegna þess að mig vantar að fjármagna bifreið.
Tek það framm að ég er ekkert að flíta mér, svo ég er ekki að fara að kasta honum
á eitthvað klink.
specs:
Alder body (with flame maple veneer on trans finishes),
bolt-on maple neck,
compound radius rosewood fingerboard,
EMG 81® humbucking pickups,
Jackson® low-profile double-locking tremolo
chrome hardware.
Glænýjir Strap locks.
Gítarinn kemur með Coffin case.
Gítarinn er ótrúlega vel farin, alveg eins og nýr.
Ef þú ert í þungarokki þá er þetta klárlega það sem þú ert að leita þér af.
Verð - Tilboð.
Mynd af kelly:
http://i47.tinypic.com/kd379e.jpg
Skítkast og dónaskap vill ég ekki sjá, ef þú ert ekki að tala um gítarinn vertu þá úti.
_______________________________________________
Randall RH200 Gítarhaus.
Ég nota hann lítið sem ekkert, og alltaf fengið gott viðhald og reglulega þrifinn.
Allir takkar, öll inputt (framan og aftan) virka, allt virkar eins og í sögu á þessum haus.
Með honum fylgir randall footswitch.
Ég hef notað hann í mjög þungum metal, jafnt sem rólegu og clean gítarspili.
Alltaf stendur hann sig eins og hetja.
Hann var notaður á “Akureyri rokkar 2009” og stóð sig frábærlega.
Magnarinn er hættur í framleiðslu, bara góðar sögur af þessum haus.
Tilboð óskast.
Við erum að tala um sjúkt combo, gíra sig upp fyrir rokkið og rólið!
Sendið ep
I