Sælir hugarar.

Þetta er algjör gullmoli, hljómar rosalega vel, aðeins breyttur en breytingin er nýtt nut sem er sérstaklega hannað til að leyfa gítarnum að taka þykkari strengi en vanalega og actionið í brúnni er stillt á miðað við það.

Svo er pickguardið bronslitað.

Nýbuið að yfirfara gítarinn hjá Þresti gítarsmið og hann er í topp standi.

Málið er að mig langar rosalega mikið í góðan kassagítar með pickup og þar sem ég mun ekki hafa efni á að kaupa slíkan gítar í nanustu framtíð þá myndi ég ekki gráta stratinn ef ég fengi góðan kassagítar í staðin.

Eruði með e-ð handa mér ?



Bætt við 5. desember 2009 - 18:14
Afsakið, gleymdi að segja að Body er svart með brons pickguard.

hér eru lélegar myndir af honum.

http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs072.snc3/13958_202125867960_518162960_2937441_6786597_n.jpg

http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs072.snc3/13958_202125947960_518162960_2937442_5694876_n.jpg

á enga myndavél, notaði bara webbann í tölvunni.