Ég var að fá einhvern svona handaæfinga bolta frá GHS sem me´r líkar rosalega vel við. Liðkar mjög um hendina á mér og ég var að pæla hvort einhverjir fleiri hér hefðu einhverjar sögur að seigja af allskonar handaæfinga stuffi sem er gert fyrri tónlistarmenn eins og til dæmis Gripmaster sem að tónastöðin var alltaf að selja. 'eg veit að flestir hérna æfa sig kannski bara á því sem að þeir fæddust með en einhverjir hljóta að hafa testað einhverjar svona græjur.
Þetta er gæjinn sem ég var að fá mér:
http://www.janetdavismusic.com/images/handmasterplus2.jpgMjög sniðugt á meðan maður er að horfa á myndeða eitthvað.
Nýju undirskriftirnar sökka.