Þetta á helst við um gítarleikara(gítar og bassa)og söngvara.

Ég hef þónokkuð lengi verið að pæla í sviðsframkomu og hvaða áhrif hún hefur þegar hljómsveitir spila live. Mig langar að heyra frá öðrum um þetta.

1. Af hverju einkennist sviðsframkoma ykkar?
2. Eigið þið ykkur einhvers konar kæki eða einkennismerki á sviði?
3. Eruð þið líflegir?
4. Hversu mikið “crowd interaction” er í gangi hjá ykkur?

Mér þætti gaman að heyra einhver svör við þessum spurningum, endilega svarið í comment section.



Bætt við 5. desember 2009 - 03:42
Mér finnst frábært að heyra frá ykkur öllum, endilega haldið áfram, má kannski líka bæta við mesta spinal tap momentinu.(eða einhverju eftirminnilegu af tónleikum)