Ef einhver hefur áhuga, þá á ég þennan fína warlock bassa frá fyrirtækinu Galveston. Fyrirtækið er ekki mjög þekkt en ég séð nokkra svala gítara frá þeim á ebay og ágætis umfjallanir á Ultimate guitar.

Mynd:
http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/warlockBasstwinnd.jpg

Specs:
Þetta er semsagt warlock bassi með
24 fret,
tvo pickuppa,
4 strengi,
Vol, vol, tone og 3-way,
dot inlay
frekar nýlega strengi.
Hef notað hann mjög lítið svo að þó að þeir séu nokkrur mánaða gamlir eru þeir tiltölulega nýlegir.

Þetta er hálfgerður byrjendabassi en hann ætti nú allveg að virka fyrir reynda spilara þar sem að hann er töluvert berti en byrjendabassar sem eru seldi útí búð í dag, og þá sérstaklega bronxe series B.c Rich warlockarnir sem gítarinn er að selja. Það má kannski stilla hálsinn aðeins betur til að fá lægra action.

Er búinn að fara mjög vel með hann og átt hann í umþað bil 1 ár en hann var upprunalega keyptur á ebay fyrir nokkrum árum. Það eru nokkrar rokkrispur eftir beltissylgju aftan á honum.

Verðhugmyndin mín er 12 þúsundkall. Og ástæða sölu er sú að ég á ekki einu sinni basamagnara og hef þessvegna litla löngun til þess að spila á hann.

Fullkominn jólagjöf handa byrjanda bassaleikara!!!

Bætt við 30. nóvember 2009 - 01:57
Eitt boð komið uppá 12 þús. Er opinn fyrir hærri tilboðum!
Nýju undirskriftirnar sökka.