Fenguð þið að vinna með upptökurnar? Við fórum í þennan þátt og fengum bara að taka upp allir í einu og tilbúið, engin vinnsla, mixun eða neitt.
Annars fynnst mér þetta ekki mikið varið í þetta. Eina sem hljómar solid eru trommurnar þrátt fyrir ömurlegt sound. snerillinn er eitthvað off :/ Og þær eru alltof lágt í mixinu eins og bassinn.
Sólóin eru ekki falleg að mínu mati. Sóló í svona tónlist þurfa að vera mjög falleg að mínu mati, og þessi eru ekki að gera sig. Líka afar fyrisjáanleg riff oft á tíðum. Afar lélegt clean sound líka, einhvernveginn bjóst ég við því að maður fengi betra clean úr JEM… Leiðinleg beiting á nöglini heyrist mér líka, spilar allavega kjánalega.
En já, ef að soundið væri betra, þá væri þetta töluvert betra. Heyrist bara of lítið í bassanum og trommunum.
Og söngurinn er já líka afar laglaus, nær eiginlega aldrei að hitta á nóturnar, svipað og bendin hjá gítarnum í sólóunum.
Búinn að kúka nóg á þetta.
Annars á eftir að sakna þess að tekna trommarann ykkar.
Nýju undirskriftirnar sökka.