Boss gaf út pedala sem heitir Dyna Drive (dynamic drive).
Hann hagar sér þannig ef þú spilar laust á gítarinn þá er ekkert eða lítið drive, svo þegar þú byrjar að hamra fastar á strengina þá eikst drive-ið.
http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=853&ParentId=254Svo er Fender með einn pedala sem heitir Fuzz/Wah.
Þetta er pedali, eins og nafnið gefur til kynna, sem er bæði fuzz og Wah.
Þegar þú ert með wah fídusinn á, þá ruggaru honum fram og til baka eins og venjan er með alla Wah pedala.
En svo þegar þú ert með fuzzinn á geturu ráðið magninu á drive-inu með því að snúa fetlinum frá vinstri til hægri (sjá video)
http://www.youtube.com/watch?v=vLbe_JW5rEEhttp://www.fender.com/products/search.php?partno=0234500003Vona að þetta hjálpi eitthvað :)