http://s4.photobucket.com/albums/y129/Lufsa/Instruments/
Hérna eru örfáar myndir af þessum gítar,bæti inn fleirum fljótlega.
Hvaðan þessi gítar kemur veit ég ekki !
Eftir ítrekaðar tilraunir við það að reyna googla þennan grip upp þá hef ég gefist upp.
CHANNEL…reynið að googla þetta orð :)
Ég myndi giska á basswood í búknum en get þó ekki fullyrt það,en ég þori að veðja á að þetta er maple háls með rosewood fingraborði.
Önnur specs:
Floyd Rose stóll (licenced under……)
5 way switch
original stilliskrúfur (mjög góðar en eru no name)
seymour duncan pickups:
Invader í bridge
hot rail í middle
cool rail í neck
allt rafkerfið er nýtt frá A-Ö
Þetta er einstakur gripur.
Frábær í alla staði,meiriháttar að spila á og soundar frábærlega.
Clean soundið er svakalega feitt og kraftmikið !
Enda eru þessir pikkupar þeir heitustu passive frá S.D !!
Kemur með nýjum strengjum (segir mér bara hvaða þykkt þú vilt) og ég held ég eigi tösku (gigbag) fyrir hann.
ATH: ÉG ER Í VESTMANNAEYJUM !!!!
En ég get tekið upp fyrir þig tóndæmi og sent þér ásamt fleiri myndum (er annars að fara bæta í albúmið fljótlega).
Ég skil vel að fólk sé hálf skeptískt á e-ð sem það hefur ekki séð áður né heyrt af…..en ég sver það…þessi gítar er frábær !!!
Verður alls ekki svikinn með þennan grip í höndunum.
Ástæða sölu er vegna kaups á öðrum gítar…ekki vegna þess að ég fíla hann ekki.Á eftir að sakna þessa gítars heilmikið !!!
Komið með tilboð (allt rugl vinsamlega afþakkað)
OG ENGIN SKIPTI !!!
CASH ONLY !!