Sælt verið fólkið, hér er ég með Vantage 725B bassa til sölu. Upplýsingarnar sem ég hef um þennan bassa eru afar takmarkaðar en eitt veit ég þó að þetta er hinn fínasti byrjendabassi.
http://www.wikizic.org/images/1/022/022992.jpg svona lítur bassinn út.
Ástandið á honum er gott, engar alvarlega rispur eða sár. Giska á að hann sé 14-15 ára og ástandið er virkilega gott miðað við svo gamlan bassa.
Bassinn er staddur í Hafnarfirði og er lítið vandamál að fá að koma og prófa.
Ég vil fá 15000 íslenskar krónur fyrir bassann.
Spyrjið bara ef það er eitthvað sem þið viljið vita.