Ég er með Ashdown Perfect Ten 30w æfingamagnara til sölu á 15000kr. Hann er lítið notaður og í góðu standi.
Mér skilst að Tónabúðin sé hætt að selja þessi kvikindi en það má blasta þessu ágætlega í stofunni heima. http://www.ashdownmusic.com/bass/detail.asp?ID=81
Einnig er ég með SWR Workingmans 2x12"T box http://www.swrsound.com/support/vintage.php#wmspeakers
Ný yfirfarið og svínvirkar. Það var hætt að framleiða þetta box 1999 og eftir því sem ég best veit að þá hafa bara verið 2 eigendur af þessu boxi. Ég set á það 15000 líka.
Áhugasamir hafi samband…
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX