ég er sem sagt að leita mér að einhverjum góðum overdrive pedal, þar sem ég er orðin leiður á mínum. Er mjög spenntur fyrir Zvex super duper, Ibanez tubescreamer, tonebone classic og mörgum fleirum. Skoða samt öll tilboð. Á einhver hérna overdrive sem er til í að selja mér ?
Bætt við 12. nóvember 2009 - 19:27
er ekki að leita að distortion né fuzz effektum