Ég er orðinn frekar forvitinn og farinn að sjá smá not í að nota compressor pedala.
Málið er það að ég veit sama og ekkert hvaða framleiðendur eru að búa til bestu
eða verstu pedalana í þessum flokki.
Hvaða compressorum eruð þið að mæla með? Hverjir eru mest transparent o.s.frv…?
kær kveðja Gunni W
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~