ég fékk einusinni lánaða einhverna olíu, var örugglega frá Warwick eða Ken smith sem ég setti á peveyinn minn (rosewood)
Fannst hann mun betri eftirá. Þreif fyrst allann skít með rakri tusku, og gítarnögl til að skrapa skít meðfram böndunum, og bar svo olíuna á.
Á fbassanum, sem er með lakkað maple borð hreinsa ég bara skít og bóna það svo oftast bara með Earnie Ball gítarbóni.
Mér finnst mun þægilegra að spila á hreint hljóðfæri ;)
Reyni að hreinsa borðið í hvert skipti sem ég skifti um strengi
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF