Ert ÞÚ söngvari?
Okkur vantar eitt stkykki söngvara sem er með góða rödd. Kyn skiptir ekki máli. Við erum á aldrinum 19-20. Höfum allir spilað lengi á hljóðfæri og verið í hljómsveitum áður. Við höfum æfingarhúsnæði í Hafnarfirði. Gerum skilyrði að söngvarinn eigi hljóðkerfi og geti borgað leigu. Sendu mér pm ef þú hefur áhuga.