finndu hljómsveitina með mest brútal gítarsándið og lestu þig til um það á heimasíðunni þeirra hvaða gítara/pickuppa og magnara þeir séu að nota.
Að mínu mati hljóma pickuppar með miklu outputti ekki endilega mest brútal, oft eru það medium eða low output pickuppar sem eru að skila sóðalegasta sándinu.
Tildæmis geta single coil pickuppar í telecaster hljómað verulega harðneskjulega í rétta magnaranum, single coil pickuppar skila mun meiri topp en humbuckerar og ef maður bætir bjögun við sándið úr single coil pickup hvort sem það er með pedala eða úr magnara þá getur helvítið hljómað eins og slípirokkur á sterum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.