Er hérna með Aria Pro II Les paul lawsuit copyu til skiptis á einhverjum gæðagítar (fender/gibson o.s.frv.).
http://images.hugi.is/hljodfaeri/146565.jpg
Þessi les paul gefur Gibsonum og Fenderum ekkert eftir, sérstaklega eftir að ég setti í hann SD Jazz í neckið á honum.
Hann er mjög vel með farinn(með tilliti til þess að hann er líklegast buinn til í kringum 1980).
Eins og ég segi er ég ekki að reyna selja hann heldur hugsanlega skipta á honum og einhverjum gæðagrip.
Tilboð berist í einkaskilaboð! :-)
- b