Mér finnst lóðuð tengi nú alltaf soltið meira hughreystandi en eitthvað sem er smellt eða skrúfað, sérstaklega á fínþættann fír (eins og að ég held allar snúrur eru)
Held það myndi borga sig in the long run að læra bara að lóða, allavega XLR, TS og TRS tengi, getur líka komið af góðum notum þegar snúrur skemmast, þá er oft bara lausar tengingar, og ef að það hefur klippst á þær má oftast færa upp á þeim tengin til að laga þær.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF