Til sölu er skemmtilegt gítardót.

Fyrirspurnir og tilboð sendist á: krb3@hi.is ¡por favor!

a. Korg hyper distortion + straumbreytir: þetta er einn besti distortionpedall sem ég hef prófað, punktur og basta. Verð 7000 eða hæstbjóðandi.

b. Sunn o))) USA gítarmagnari, 100w Beta Lead (hljómsveitin heitir eftir fyrirtækinu). Hann var smíðaður um 1980 og er mjög vönduð smíð. Hef átt hann í 12 ár og hann hefur ekki slegið feilpúst, en gæti eflaust þegið smá ást. Sunn er ekki lengur til en er dáltið költ merki í Bandaríkjunum, ekki hérna samt býst ég við. Kurt Cobain og Melvins notuðu þessa þegar Marshallarnir voru ekki nógu LOUD.
Hér er mynd af eins grip:
http://hillamplification.com/sunn.jpg
Ég geri mér enga grein fyrir hvað hann er mikils virði, en auglýsi eftir einhverjum tilboðum.

c. Ibanez rg 2228 + hardshell (mint condition). Þeir sem þekkja til vita hvaða monster þetta er. Er til í að skoða allskonar skipti (t.d. á Fender, sg eða baritone…), en verðið er 145.000, ekkert prútt.