Ókei, það er ekki pláss fyrir allt þetta dót í stúdíóinu mínu og spurning hvort þig vanti ekki eitthvað af þessu, peningar eru vel þegnir en ég get alveg hugsað mér einhverskonar skipti líka (mig vantar tildæmis gítar með single coil pickuppum og jafnvel einhverja sniðuga pedala.)

Marshall 1960AX 4X12 box með Celestion Greenback hátölurum.
Þetta er 100w box í toppásigkomulagi, það lítur út eins og nýtt, ég er bara að láta það fara vegna þess að það tekur of mikið pláss hjá mér.
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6895834

Line6 Variax 5 strengja bassi, sunburst, eins og nýr.
direct box/power supplyið er gert fyrir amerískann straum, ég hef bara verið að keyra þennann bassa á rafhlöðum en það er hægt að fá 220v power supply í tónastöðinni fyrir 7000 kall.
http://line6.com/variaxbass/
Verð ? (kostar 130 þúsund nýr í tónastöðinni, gerið mér bara tilboð)

M-Audio Ozone midihljómborð.
Lítið kvikindi með full size nótum, fín græja en ég á annað svipað og þarf ekki tvö.
verð 10.000 kall.
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop/flypage/product_id/1780

Gamalt Digitech RDS 1900 rack delay. alveg tussugott delay, 1.9 sekúndur af delayi, good shit!
Verð ?

Par af JBL Tlx12 hátölurum, litlir skrattakollar frá því í kringum 1990 sem eru örugglega alveg drullufínir sem mónitorar í heimastúdíóið, ég veit ekkert hvað svona hátalarar kosta, segjum 5000 kall fyrir parið.

Boss FS-5U fótsviss til að tengja við eitthvað Boss drasl, verð 1000 kall.


Bætt við 26. október 2009 - 16:08
Marshallboxið og JBL hátalararnir eru seldir.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.