Ef þú hefur enga undirstöðu í píanóleik þá mæli ég með því að læra hjá kennara svo þú þjálfir ekki upp vitleysur sem mun þvælast fyrir þér seinna og yrði erfitt að losa þig við.
En ef þú ætlar að gera það sjálfur, kauptu þá bækur í Tónastöðinni t.d., þeir eru með margar góðar bækur sem geta komið þér í gegnum þetta.
ViceRoy