Gibson eru búnir að vera að æla út hverjum viðbjóðs gítarnum eftir annann undanfarið tildæmis Gibson “Zoot suit” SG sem er búinn til úr mislitum krossvið (?) Gibson Robot gítörunum sem stilla sig sjálfir og gera allskonar sjitt svo lengi sem batteríið virkar og Flying V með götum í búknum sem lítur út eins og þungarokksostur..
En þetta 7 strengja kvikindi áttu þeir að vera löngu búnir að búa til og setja á markað.
Ætli þeir komi líka með 7 strengja Flying V? Það væri kúl.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.