Hef áhuga á að eignast resonator gítar. Merkið skiptir ekki öllu máli svo lengi sem hann haldi ágætlega tune-i.
Er semsagt að leita mér að gítar með rúnuðum hálsi þ.e. ekki með ferkantaða hálsinum.
Er með 12 strengja Washburn gítar í mjög góðu ástandi sem ég gæti sett upp í eða þá bara borgað.
Takk, takk.