Á nokkra effecta og dót sem ég nota ekki baun, langar að skipta þeim út fyrir e-ð nýtt og spennandi eða nytsamlegar græjur (aðra pedala, mic-a og e-ð nördadót). Jafnvel láta þá alla fara saman fyrir e-ð voða sætt.

Skjótið bara á mig tilboðum í PM er með ákveðnar verðhugmyndir í huga fyrir þessar græjur og held ég lækki þær ekkert svakalega, held frekar aðeins í pedalana.

Þetta eru:

- Boss DD-3 (Digital Delay 3 frá Boss, nuff said there).

- Boss HM-2 (Heavy Metal, á að herma eftir e-m Marshall stæðum. Mjög sludgy dist).

- EHX Metal Muff w. Top Boost (Geggjaður og fjölbreyttur dist frá EHX).

- EHX Holier Grail (Hann er ónýtur, eða svo gott sem, keypti hann á alltof mikinn pening af e-m á Huga. Fæst fyrir slikk, hægt að nota í varahluti eða smíðaverkefni).

- EHX Bassballs Russia (Nokkra ára gamall, virkar alveg 100%, er ekkert alltof spenntur fyrir því að selja hann, en allt hefur sitt verð).

- Proel Mic (Frekar bjartur, en ágætur samt sem áður. Lookar frekar old school, kemur með harðri tösku).



Ég á líka gamlan Roland syntha bassa með syntha módúlu sem ég væri til í að skoða e-r skipti á. En það yrði þá að vera e-r svakaleg græja (góður Rickenbacker eða annar skemmtilegur bassi) því að þetta er alger safngripur, fer ekki fyrir e-ð dót (fer jafnvel bara ekki fet!). Bassinn kemur með öllu tilheyrandi (harðri tösku, snúru…).

Hérna eru smá upplýsingar um hann:

http://www.joness.com/gr300/GR-33B.htm

En ég endurtek, engin gríntilboð! Þeim verður ekki svarað.


Hafið samband í PM eða á danielsmari@gmail.com

KV D