Til sölu Squier classic vibe Telecaster og er hann í vintage blonde á lit og með maple háls, hægt að sjá myndir af samskonar gítar í linkunum hér fyrir neðan.
http://www.squierguitars.com/products/search.php?partno=0303025507
http://www.cm-club.com/vb/attachment.php?attachmentid=398806&stc=1&d=1239433401
hérna eru reivew um hann
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/Fender/Squier+Classic+Vibe+50s+Stratocaster/10/1
Ég keypti gítarinn í júlí á þessu ári og er hann mjög vel með farinn.
Ég veit það er til einn eins gítar í hljóðfærahúsinu á 65,900 kr.
Endilega gerið mér tilboð í gítarinn, var að pæla svona í kringum 45 þúsund fyrir hann, einnig skoða ég skipti á áhugaverðum effektum, eða effekt og pening á milli.
Er líka með til sölu Korg AX10G multi effekt sem er sennilega að verða 3ja ára. Sem væri gaman að fá tilboð í, er líka mjög spenntur að skipta honum út fyrir annan effekt. Ekki annan multi effekt samt. Hægt er að sjá mynd af samskonar effekt hér fyrir neðan.
http://www.synthtopia.com/news/images/KorgGuitarModelingProcessor.jpg
og hérna eru review um hann
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Korg/AX10G/10/1
KKV Óskar Ó