Er hér með nánasta alveg ónotaðan Digitech RP-200 multiefect. Hann er bara búin að vera í skúffu núna hjá mér í mörg ár og ekkert notaði. Virkar alveg fullkomlega.
Spenubreytir fylgir með.

Hef 8.000kr í huga en hlusta á öll sóðatilboð. Gripurinn þarf að fara.

http://www.synthmania.com/Digitech%20RP200/Images/RP200.jpg