Ég er með 2 gítara sem ég er að hugleiða að selja.
Epiphone SG Standard(G-400)
Keyptur nýr í júní í rín á 91 þús.
Eins og nýr. Ég var að spá í að setja svona 70 þús á hann.
Og ég hlusta ekki á nein 30-40 þús tilboð.
Mynd:http://i60.photobucket.com/albums/h23/hallith/IMG_3242.jpg
Alhambra 4P
Góður klassískur gítar. Ég er eiginlega ekkert búinn
að nota hann lengi. Ég er ekki búinn að athuga hvað svona gítar kostar nýr í dag á Íslandi en ég hef séð hann á netinu á tæplega 800$ sem er hátt í 100 þús. Þannig ef ég fæ gott tilboð í hann þá sel ég hann, annars held ég honum bara áfram.
Mynd:http://i60.photobucket.com/albums/h23/hallith/IMG_3245.jpg
Ástæða sölu er að mig langar í Gibson gítar þannig að ef einhver vill taka þessa uppi Gibson þá er ég opinn fyrir svoleiðis skiptum.
kv,
Haraldur
8669959