Vinur minn átti Rhodes píanó sem hann lét í skiptum fyrir no-name kassagítar sem var í mestalagi útileguhæfur, ég á sennilega aldrei eftir að fyrirgefa honum það.
Hljómsveitin mín var á tímabili með Rhodes í láni frá þarna mezzofortegaurnum.. held að hann heiti Eyþór, það var alveg helsjúkt hljóðfæri.
Ég er ekki búinn að kaupa prophetinn ennþá, seljandinn vill meiri peninga en ég er aflögufær um í augnablikinu en þetta kemur allt á endanum..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.