Daginn hugarar
Ég rakst á skólameistara Raftækniskólans um daginn og nefndi við hann að einhver áhugi væri fyrir námskeiði í smíði effectapedala. Möguleiki er fyrir að þetta námskeið gæti orðið að veruleika eftir áramót ef þátttaka verður nægileg.
En ég er með nokkrar spurningar:
Hvernig effect vill fólk smíða?
Hvort vill fólk fá þetta í hendurnar í GGG formi eða algjörlega hrátt þannig að fólk þyrfti að smíða prentplötuna og bora götin í boxið?
Hverjir myndu pottþétt skrá sig á námskeiðið?