Annarsvegar Peavey XXX og XXX box
hinsvegar Vox AC50 með að ég held V412BN boxi (man ekki nákvæmlega týpunúmerið, en samkvæmt leit á Vox síðunni sýnist mér það vera þetta.
Tók upp gítarinn fyrir einhverju síðan, einhver Ibanez :P man ekki nákvæmlega.
var að nota Fireface 400, gegnum Reamp (frá reamp.com, eldri gerðin) inn í XXX hausinn á Ultra rásinni. Svo í sitthvort boxið í sitthvorri tökunni.
Micinn var SM57 inn í FF400 preampinn. Hann var Beint á boxið, mitt á milli miðju og jaðars keilu. Reyndi að hafa hann eins í báðum tilvikum en hann gæti hafa færst örlítið (sem getur munað aðeins uppá sándið), en hann er eins nærri því að vera eins og ég gat (það er frekar ervitt að sjá gegnum áklæðið á bæði Voxnum og XXX)
Micinn var alveg við áklæðið.
Hér eru hljóðprufur:
http://www.shefakedthehalo.com/studio/cabs/VoxBox.mp3
http://www.shefakedthehalo.com/studio/cabs/XXXBox.mp3
Sjálfum fannst mér nokkuð merkilegt hversu miklu munaði á boxunum.
Eins og ég sagði gæti mic-staðsetningin munað örlítið. Ætla að prufa þetta aftur og gera þetta á hávísindalegann hátt (með málbandi og öllu :P)
Einnig gæti verið að keilurnar séu mis langt frá áklæðinu á boxunum.
Samt gaman að gera svona prufu og sýna niðurstöðurar :)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF