Já hér hef ég fallegan Yamaha LL-6 kassagítar sem ég ætla að selja. Ég keypti þennan gítar í hljóðfærahúsinu rétt áður en þeir færðu sig í stærra húsnæði.

Hann fær ekki nógu mikla spilun þessi og það er bara sóun að láta hann sitja í töskunni sinni, seinast þegar ég vissi þá kostaði hann rétt um 69þús. nýr frá þeim, en ég ætla láta hann fara bara á 35-40 þúsund með tösku sem er mjúk að utan en hörð að innan með nóg af hólfum.

Hér er ágætis mynd af alveg eins gítar:
http://www.zikinf.com/_gfx/matos/dyn/large/yamaha-ll6.jpg


Hér eru nokkur gagnrýni af harmony central:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Acoustic+Guitar/product/Yamaha/LL6/10/1

Bendi aftur á verðið, 35-40þús og engin skipti takk fyrir.
Þá segir vinnukonan “Brjóstarhaldarinn er í skápnum vinstra megin!”