hehe já er að fikta…. veit lítið hvað ég er að gera!!
annars er þetta engann veginn flókið. tekur bara tíma og jú ef þú gerir eitt vitlaust geta farið MARGIR klukkutímar í að finna út hvað það var sem maður gerði.
Því yfirleitt í 99,99% tilvikar er það maður sjálfur sem klúðrar en ekki lélegir partar/íhlutir.
þetta er mjög gamann. er búinn að smíða mér einn magnara og einn effect. væri búinn að gera meira ef ég hefði tíma í það.
Mæli með:
generalguitargadgets.com
getur fengið þar clone af slatta af frægum petulum.
flott fyrir þá sem eru að byrja. t.d eins og ég er að gera.
færð allt í einum pakka. hús fyrir petalinn og allt innihald og takka. mæli með að byrja á þannig. og sjá hvernig þetta er. allar upplýsingar eru á þessari síðu. myndir og einnig smá leiðbeiningar.
ég er reyndar að læra rafvirkjan. en ég held að það sé ekkert nauðsinlegt ef maður hefur smá common sense og nennir að lesa sér til um á netinu.
En það kostar smá að byrja á þessu.
verður að eiga lóð bolta/stöð, lóð sugu, mælir , skrúfjárn, ogfl smá verkfæri.
Fyrir þá sem nenna að sökkva sér smá í þetta er þetta ekkert mál.