Ég vil meina að eggjabakkar geri nánast ekkert gagn, þeir draga mögulega eitthvað örlítið úr endurkasti á hljóði inni í herberginu sjálfu en sem hljóðeinangrun.. Neibb.
Teppi á veggina gera meira gagn, þú lætur semsagt teppin hanga aðeins frá veggnum, setur lista við loftið og hengir teppin utaná listana þannig að það sé holrúm milli teppis og veggs, það myndast hljóðeinangrun við það, afturámóti ef teppin eru föst á veggnum sjálfum (negld eða límd með teppalími) þá gerir það ekki mikið gagn.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.