Ómetanlegt
Svona semi þar sem að bara einn af gíturunum mínum er í upprunalegu formi.
En svona röff útreikningur:
Randall stæða:
Haus: 50 þús
Box 25 þús
Randall combo: 60 þús
Ibanez 7 strengja gítar: 20 þús er samt nýr á 50 þús. fékk hann bara á góðum díl.
Squier Strat: 7 þús
+ pickuppar og rafkerfi og uppsetning að verðmæti 30 þús sirka
Samtals: 37 þús
B.C rich Warlock: 7 þús
+ Pickup, rafkerfi, custom paint job, scalloped frets, nýr háls, ný brú og sperzel tunerar að verðmæti kannski 38 þús plús paint job og scallopun. myndi örugglega rukka 1500 kall sjálfur á hvert fret scallopað sem væri þá 7x1500 = 10500 plús paint job sem væri í spreybrúsum og vinnu svona sirka 10 þús.
samtals 58500 krónur.
Jackson Kelly: ekki hugmynd þar sem að ég fékk hann í gegnum slatta af skiptum en sá dýrasti í skipti röðinni var allveg 60 þúsund kalls virði. Myndi seigja að gítarinn hafi verið svona 45 þúsundkalls virði. Plús nýjir pickuppar. drasl á 1000 kall í neck og 10 þús í bridge plús nýtt rafkerfi. Samtals: 56000 krónur
Jackson KV: Svona gítar kostar nýr 62 þús og það er þá nýja útgáfann með floyd. myndi halda að hann væri svona 30 þús. + þá nýjir pickuppar, paint job og rafkerfi. Samtals væri hann í dag miðað við örlítið dýrara paint job verð út af röndunum. Sirka samtals 56 þús (og er að bíða eftir nýjum pickup í hann til að setja í neck sem væri þá 10 þús í viðbót. Er líka að bíða eftir læstum sperzel í hann sem væri auka 10-15 þús)
Brownsville batman gítar: Gítarinn fékk ég á svona 10 þús. blús nýtt fáránlega erfitt paint job, pickup og rafkerfi er hann ekki nema svona 35 þús í mesta lagi. fínast gítar þó að body lögunin sé ekki vel hönnuð. asnalegt að sitja með hann :/
Charwette gítar. Fékk hann á 17 þús um daginn en planið er stórt fyrir hann. nýtt paint job, pickuppar og rafkerfi. en hann er bara 17 þús í augnablikinu.
Warlock bassi: Fínn bassi sem ég fékk á 10 þúsund kall og eina Dvd mynd. Full metal Jacket minnir mig.
EHX metal muff: 18 þús
MXR Eq: 14 þús held ég.
Boss tuner: svona 10 þús.
Um það bil 466 þúsund og Full Metal Jacket.
plús snúrur, allskonar aukahlutir, stakir pickuppar, tunerar, safn af strengjapökkum og allskonar dóti.
Nýju undirskriftirnar sökka.