Enn meiri verðlækkun og verðið er nánast heimskulegt. Ætlar enginn að nota tækifærið og eignast sem nýjan Mesa Boogie haus á einstöku verði? Skv. upplýsingum frá Tónastöðinni myndi svona haus kosta 340.000 kr. hjá þeim í dag og kostaði hann 215.000 kr. fyrir bankahrunið.
Magnarinn er í topp standi og lítur út eins og nýr. Allir fylgihlutir eru með honum (cover, footswitch, handbók, pappírar).
Magnarinn er staðsettur á Ísafirði en ég get sent hann hvert á land sem er á kostnað kaupanda(3000-4000 kr. með flugi til Reykjavíkur)
Hafið samband hér á huga, á stefanfreyr hjá hotmail.com eða í síma 849 6063
Nánari upplýsingar um magnarann:
http://mesaboogie.com/Product_Info/stiletto/stilettoDeuce-Trident.htm
Magnarinn kostar 2499 evrur í Þýskalandi:
http://www.thomann.de/gb/mesa_boogie_stiletto_trident_gitarrentopteil.htm