Við í hljómsveitinni Vulgate erum að óska eftir einni hljómsveit til að spila með okkur á Fimmtudagsforleik Hins Hússins þann 1. otkóber næstkomandi. Ásamt okkur spila þeir í hljómsveitinni Draumhvörf. Skilyrði eru, verða að hafa hljóðprufur og spila þokkalega harða tónlist, og mega helst ekki vera leiðinlegir. Maður nennir ekki að spila með einhverjum fýlupúkum.
www.myspace.com/thevulgateband
www.myspace.com/draumhvorf
Ef þín hljómsveit hefur áhuga á þessu má senda mér pm eða bara að senda response á þennann þráð