Ég er hér með USA útgáfuna af Bigg Muff Pi - Cream mod

Vildi athuga hvort einhver hefði áhuga á að skipta á honum

og Proco Rat eða Proco Turbo Rat

Jafnvel skipti upp i Deucetone Rat og ég myndi borga á milli.


-Straumbreytir fyrir Muffinn getur fylgt með


ATH- Þetta er modduð útgáfa af Muffnum sem mér skylst að kallist Cream mod af þeim sem ég keypti hann. Á víst að vera minnsta mál að breyta yfir í standard ef viðkomandi fílar hann ekki.